Framsjallar láta þjóðina greiða eigin heilaþvott.

Það verður eigi annað sagt en fv. ríkisskattstjóri veiti elítunni duglega ráðningu í pistli:

,,Skuldsetning getur hækkað vegna viðskipta með kvóta milli útgerða, lántöku til að borga út arð eða stofnunar dótturfélaga t.d. ef útgerðir ákveða að kaupa fjölmiðil til að sannfæra þjóðina um eigið ágæti. Kostnaðurinn yrði borinn að hluta með lækkun veiðigjalda og þjóðin greiddi eigin heilaþvott."

http://herdubreid.is/afnam-veidigjalda/


Bloggfærslur 2. maí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband