Hvernig ætlar ríkisstjórnin að endurfjármagna stór lán sem eru á gjalddaga 2016?

Það eru stór lán þá sem falla í gjalddaga og þarf að rúlla áfram.   Hvað ætlar svokölluð ríkisstjórn að gera?  Fella skuldirnar niður eða?  

Að öðru leiti er engu líkara en búið sé að reka ríkisstjórnina eða þá að búið sé að leggja hana með einhverjum hætti hreinlega niður.  Ríkisstjórnin er ekkert að tala við þjóðina.  Í einstaka tilfelli er einhver sendur fram af hálfu ríkisstjórnar og talar þá niður til þjóðarinnar og sérstaklega þeirra verr stæðu í samfélagi.  Annars sjást þeir ekki.

Meir að segja þorði forsætisráðherra framsóknarmanna ekki að tala við þjóð sína í Eldhús-Umræðum og bar við spéhræðslu.  Þetta náttúrulega gengur ekki.   


Bloggfærslur 16. maí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband