Millifærsla framsóknarmanna fær allsstaðar falleinkun.

Innsend erindi og umsagnir til alþingis varðandi svokallað frumvarp eru nánast samhljóða um að millifærsla framsóknarmanna er ónýtt frumvarp.  Auk þess að telja millifærsluna óskynsamlega og óréttláta segja jafnvel sumir umsagnaraðilar að þeir skilji tæplega hvernig eigi að fara með þessa millifærslu samkvæmt frumvarpinu.  Orðalag sé svo loðið og óskýrt að tæplega sé hægt að átta sig á hvað nákvæmlega standi til að gera.  Allgjört fail hjá framsóknarmönnum eins og vanalega.

http://www.althingi.is/dba-bin/erindi.pl?ltg=143&mnr=485


Bloggfærslur 25. apríl 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband