Fær LÍÚ ekki að veiða makríl í færeyskri lögsögu?

Heyrði nú ekki alveg nákvæmlega hvað framsóknarþursinn var að tauta í sjónvarpi en engu líkara var en hann væri að segja að færeyingar væru yfirhöfðu búnir að fá nóg af framsjöllum og samningar um gagnkvæmar veiðar væru meir og minna uppí loft, allavega með makrílinn.

Ljóst er að framsjallarnir og LÍÚ hafa tekið gríðarlega áhættu með því að neita að semja.

Þeir hafa veðjað á makríllinn hegðaði sér með sama hætti og undanfarin 2-3 ár.  Þ.e. talsverð ganga norð-vestur og jafnvel inní grænlenskan sjó og þeir gætu þannig stundað rányrkjuveiðar á barbarískan hátt.

Bæði er háttalag framjalla og LÍÚ siðlaust auk þess að vera óskynsamlegt.  

Óskynsamlegt og siðlaust. 


Bloggfærslur 26. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband