28.1.2009 | 14:09
En hvað sagði hann meira ?
Jú, sagði þetta strax á eftir innganginum sem mbl.is og Haarets gera einum skil:
"However, even taking into account Israels security concern to protect its own civilian population, it is clear that there are major questions to be asked about the failure of the Israeli Defence Force (IDF) to protect effectively civilians and humanitarian workers in Gaza.
Given the scale and nature of the damage and loss of life, there are also obvious concerns about a lack of wider respect for international humanitarian law, particularly the principles of distinction and proportionality. There must be accountability."
http://www.nieuwsbank.nl/en/2009/01/27/l005.htm
Til hvers að eltast við eitthvað sem Haarets segir. Afhverju ekki að athuga hvað hann sagði í heild.
Hamas gagnrýnd fyrir að nota óbreytta borgara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Að sjá svona fyrirsögn á mbl.is og lesa svo greinina í heild þar sem afleiðingar árása Ísraelsstjórnar eru raktar er auðvitað engu lagi líkt. Auðvitað er Hamas engin heilög kýr og hefur eflaus sitthvað vont á sinni samvisku, en djöfulgangur Ísraela á Gaza nýverið er ófyrirgefanlegt ódæði.
Hulda Hákonardóttir (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.