ISG setur pressu á Sjálfstæðisflokkinn

og líklega er sú pressa komin fram fyrir löngu.  Þessvegna boðaði flokkurinn samkomu í janúar og nefnd í málið og svona.  Annaðhvort verður farið í viðræður við ESB eða kosningar.

Eins og Ágúst Ólafur bennti á í þættinum á ruv þá eru aðildarviðræður og í kjölfarið innganga, skynsamlegasti kosturinn í stöðunni.   Enn skynsamlegra væri auðvitað að vera kominn inní ESB fyrir löngu en því miður bar ekki öllum gæfa til að átta sig á því.  

Ágúst benti líka réttilega á, að ná má prýðis niðurstöðu bæði í sjávarútvegi og landbúnaði.

Þetta virðist allt liggja ljóst fyrir núna.  Viðræður - Samningur - Kosningar - Innganga.

 


mbl.is Ríkisstjórnin verður að svara kalli um breytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband