Soleiðis ljóða nakrir av mongu takksomu teldupostunum frá borgarum í Íslandi:
"Kærar þakkir frá okkur á Íslandi. Færeyjingar eru sannir frændur". *** "Ég vil hér með koma á framfæri innilegu þakklæti við frændur okkar Færeyinga fyrir þann góða stuðning, traust og vinsemd sem okkur Íslendingum er sýnd. Erfiðleikar eins og þeir sem við stöndum frammi fyrir núna sýna með sanni hverjir eru vinir í raun". *** "Kæru frændur
Vonandi sýndum við ykkur sama hlýhug í ykkar hremmingum og þið sýnið okkur núna, mér hlýnar um hjarta rætur við þessar fréttir takk takk takk" *** "Takk Færeyingar
Þið hafið gefið meira en stærstu þjóðir. Þið gefið okkur von um kærleika" *** "I am ever so grateful as an Icelander, to your generous offer in our time of need. You have shown such generosity towards the Icelandic people that it makes my eyes fill with tears and my heart overwhelmed with brotherly love towards the Faroe island nation. From the bottom of my heart I thank you". *** "Til Færeyinga
Enn á ný sýna Færeyingar Íslendingum einstaka vináttu sína og stuðning. það metum við mikils. Megi gæfan ævinlega fylgja Færeyingum". http://www.dimma.fo/index.asp?t=fa&i=FE802572-EF8D-493E-BB9C-6A9C50EE2388 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.