12.8.2008 | 13:50
Það sem er athyglisvert
þarna er ekki söngvari baksviðs.... heldur að flugeldasýningin, eins og hún birtist sjónvarpsáhorfendum, var að hluta til feik. Þe. ef haft er í huga að enginn fattaði það.
Hvernig nákvæmlega þetta var gert finnst mér ekki alveg ljóst en virðist hafa verið (ef fregnir eru réttar) 3-D grafík, tölvugerð sem tók marga mánuði að búa til. Þetta virðist svo hafa verið smeygt inní útsendinguna á réttum tíma svo allt liti sem eðlilegast út.
"the footprint display was “inserted into the coverage electronically at exactly the right moment" Segj fjölmiðlarnir.
Það er þetta sem er merkilegt. Why ? Jú, vegna þess að þegar einhver sér eitthvað í TV inu... þá getur hann ekki lengur verið viss um að það sé raunverulegt, jafnvel þó um sögulega atburði sé að ræða og engin ástæða virðist vera til að vera með brellur, þá getur maður ekki verið viss. Því möguleikinn er til staðar.
![]() |
Allt í plati í Peking |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.