9.5.2008 | 23:03
Símakerfi var lokað
og var það eins og neisti í mjög óvissu og viðkvæmu ástandi sem kveikti bál. En á undanförnum árum hefur Hezbollah hreifingin byggt upp sitt eigið símakerfi, byrjaði í Suður Líbanon en nær núna um megin hluta landsins, ma. Beirút. Líbanska stjórnin ákvað svo að loka kerfinu og sagði Nasrallah að það væri ekkert annað en stríðsyfirlýsing og Hezbollah myndi verja sig. Virðist sem þeir hafi náð yfirráðum yfir múslimska hluta Beirút. Þeir eru studdir af Amal hópnum sem eru líka Shiar en hafa samt barist gegn Hezbollah fyrr á tímum.
http://www.nytimes.com/2008/05/08/world/middleeast/09lebanon.html?_r=1&oref=slogin
Mjög er óttast að átökin breiðist út og þegar er talað um átök utan Beirút.
http://english.aljazeera.net/NR/exeres/DCC749FF-5F3B-46A8-A406-C873E4EE6E19.htm
![]() |
Styðja líbönsk stjórnvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.