6.5.2008 | 18:33
Flóttamenn frá
Írak, en af palestínskum uppruna. Flóttamenn og afkomendur ţeirra sem flúđu Palestínu ţegar Ísraelar lögđu undir sig ţađ svćđi og hafa komiđ á löngum tíma yfir til Íraks allt frá 1948 en sumir eftir 1967. Ţeir fyrstu komu úr borgum svo sem Haifa og Jaffa (Tel Aviv)
Al Waleed búđirnar.
Undir Sadamsstjórn var ţeim ţokkalega vel borgiđ og voru studdir á ýmsan hátt af stjórnvöldum. Eftir innrás vesturlanda fór líf ţeirra, sem og flestra annara Íraka, á hvolf og lentu ţeir mjög illa úti sem algjör minnihlutahópur og oft á tíđum allir flokkađir sem "Sadamsstuđningsmenn" og hafa margir ekki séđ sér fćrt ađ haldast viđ í bústöđum sínum, margir bjuggu í Baghdad, vegna ofsókna úr ýmsum áttum og lagt af stađ útí óvissuna en fćr hvergi ađgang. Ţetta fólk á í rauninni hvergi heima. Eilífur flótti.
Al-Waleed flóttamannakampurinn er í eyđimörkinni á landamćrum Íraks og Syriu. Ţar ríkir algjör neyđ og hjálparsamtök og mannréttindasamtök hafa margoft bent á hrćđilegt ástand ţar á undanförnum árum.
Flóttamönnum frá Palestínu bođiđ til Íslands | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.