29.1.2017 | 23:21
Líklega mun þjóðríkið í upphaflegum skilningi leggjast af innan ekki svo langs tíma.
Alveg spurning samt hve langan tíma það tekur en að mínu mati má þegar greina gríðar breytingar á viðhorfum til þjóðríkja. Ef veldi þjóðríkja minnka mun þjóðernishyggja í nútímaskilningi jafnframt minnka eðli máls samkvæmt. Þjóðríkið er að mörgu leiti barn síns tíma en meikar lítinn sens í dag vegna gjörbreytinga á öllum háttum í samfélögum, samgöngum, tækni og samskiptum. Vissulega munu átthagar enn hafa sterk áhrif, römm er sú taug etc, - en að blanda þjóð eða þjóðríki inní áhhagakennd er tíska á fallandi fæti. Allt mun þó taka tíma. Við sjáum núna ákveðinn vonlausann þjóðrembing í gangi, brexit, trump o.s.frv en sennilegast og vonandi eru nefnd atriði einfaldlega tákn um minnkandi vægi þjóðríkja í breiða samhenginu og risastóru myndinni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.