6.12.2016 | 12:49
Framsjallar rýra mentun í hvívetna. Niðurstöður Pisa aldrei verri.
,,Ísland er undir meðaltali OECD-ríkja í þremur helstu þáttum PISA-könnunnarinnar. Færni íslenskra nemenda í tíunda bekk í náttúrufræði, stærðfræði og lestri hefur hrakað frá árinu 2006. Mikið jafnræði er þó milli kynjanna samkvæmt PISA og minni munur er á nemendum eftir félagslegum bakrunni þeirra en er að meðaltali í OECD-ríkjunum. Þá er munur á frammistöðu innflytjenda og þeirra, sem eru fæddir hér á landi, í kringum meðaltal OECD." http://www.ruv.is/frett/nidurstodur-pisa-aldrei-verid-verri
Athugasemdir
Eins vanalega ertu alveg úti að aka greyið mitt, sveitarfélögin eru með grunnskólann á sinni könnu.
Jóhann Elíasson, 6.12.2016 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.