Framsjallaóstjórnin ætlar að þvinga þriggja milljarða gælu- og furðuverkefni framsóknarmanna á herðar innbyggja.

,,Fjárlaganefnd leggur til í nefndaráliti sínu við fjárlagafrumvarp næsta árs að 75 milljónum verði varið til að hefja undirbúning og hönnun að 4.500 fermetra skrifstofubyggingu fyrir Alþingi í stað leiguhúsnæðis og 750 fermetra bílakjallara. Kostnaðaráætlun við bygginguna nemur 2,3 milljörðum króna og gert er ráð fyrir að hún rísi á árunum 2017 - 2019."

http://www.ruv.is/node/969797


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Já, það er nóg af peningum í þetta gæluverkefni. Einnig setja þeir 300 milljónir aukalega í þjóðkirkjuna. Það er eins og þau setji vitlausustu málin í forgang.

Sveinn R. Pálsson, 6.12.2015 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband