24.10.2015 | 17:49
Nú fer að styttast í kosningar og sjallar og framsóknarmenn mega bara ekki komast í stjórn aftur.
Mega það ekki. Best væri að sjallaflokkur yrði varanlega undir 20% og framsóknarmenn varanlega undir 10%. Þá geta þeir aldrei aftur komist að með sinn ójöfnuð. Þetta er allt í höndum kjósenda. Ekki kjósa sjalla og framsóknarmenn hvað sem skeður. Hvað sem þeir bjóða, - ekki ansa því! Allt er betra en framsjallið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.