20.10.2015 | 15:49
Ís- jökulkaldur hrollur fer um þjóðina.
Framsóknarmenn og sjallar eru að möndla bak við luktar dyr við kröfuhafa, allt leynilegt, enginn veit neitt. Sporin hræða. Mikil spunalykt er að málinu og það eykur enn áhyggjur þjóðarinnar. Reynslan af framgangi framsjalla í þessari ríkisstjórn er sú, - að traust manna á stjórnvöldum er nánast ekkert.
Gagnrýndi afslátt á stöðugleikaskattinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Held þú sért aðeins að rugla með flokksskírteini Seðlabankastjórans; held alveg örugglega að hann sé hvorki íhald né framsókn.
ls (IP-tala skráð) 20.10.2015 kl. 17:07
No1 Már er gamall kommúnisti, þaðan Þjóðvaki og síðast samfylking.
No2. Lögin eru skýr, hvað sem hver vill sjá.
M.v. að þetta áttti að afgreiðast með 620 milljarða skuldabréfi og að ekkert fengist né væri hægt að heimta af bönkunum er ljóst að VG-Samfó vanreiknuðu á sínum tíma uþb 954 milljarða.
Óskar Guðmundsson, 20.10.2015 kl. 18:34
Seðlabankastjórar aðhyllast hvorki vinstri né hægri.
Þeir aðhyllast fjármagn og guð þess er mammon.
Guðmundur Ásgeirsson, 20.10.2015 kl. 21:28
þú og flokksbræður þínir í örflokknum ykkar eruð duglegir að tala eins og þið hafið þjóðina með ykkur hahaha
wilfred (IP-tala skráð) 21.10.2015 kl. 06:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.