Forsætisráðherra Svíþjóðar um flóttamannamálið (Video).

Þar sem ekki er hægt að leggja það á fólk að hlýða á þau ósköp sem koma frá framsjallaráðamönnum hér, þá verður að hlýða á forsætisráðherra Svíþjóðar.  Mikið er þetta gott erindi hjá manninum: 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Antonsson

Jákvæður forsætisráðherra. Leiðtogi sem kannast við syndirnar.

Sölumenn dauðans, vopnasalar eru líka afkastamiklir í Svíþjóð. Framsóknarmenn hafa aldrei verið ginkeyptir fyrir að taka við flóttamönnum, en tóku við þýskum vinnukonum. Snéru við Gyðingum á ytri höfninni í stríðsbyrjun.

Ósammála þér um afrek ríkisstjórnarinnar. Hún hefur skapað mikið hagvaxtarskeið sem kemur flestum til góða. Hún mun ekki verða lofuð fyrir það nema hún geti náð tökum á verðbólgunni og vöxtunum.

Sigurður Antonsson, 12.9.2015 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband