10.9.2015 | 17:38
Án skyldu mundi Ísland engum hjálpa.
Það er ljóst að núverandi stjórnvöld eru á móti því að hjálpa fólki í neyð. Framsókn og hluti sjalla mundi td. ekki hafa hjálpað í Rúanda þegar fjöldamorðin voru þar og fólki hefði þá tekist að flýja úr landi. Þeim hefði verið alveg sama. Þeir hefðu bara rekið þá aftur heim til sín þar sem þeim hefði verið útrýmt. Svo hefðu framsjallar bara horft á bíómyndina og hugsanlega fellt tár. Verulega ógeðfellt að sjá og heyra til framsjalla og þjóðrembinga núna. Ógeðfellt ásamt óhugnalegt.
Ísland taki á sig hluta vandans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mér þykir þú tala digurbarkalega Ómar Bjarki, á kostnað ríkissjóðs og þar með almennings í landinu.
Ef þú ert svona illa haldinn af sjálfseyðingarhvöt er þér nær að kosta sjálfur innflutning á útrásar-Sýrlendingum til að geyma í stofunni þinni.
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 10.9.2015 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.