Munurinn á Sgt.Peppers og Their Satanic Maj­esties Requ­est

er auđvitađ ađ sú fyrrnefnda heppnađist fullkomlega en hin síđarnefnda ekki.

Ţađ er vissulega rétt hjá Richards, ađ međ Sgt. Peppers fara Bítlarnir í nýja átt eđa ţróast á óvćntan hátt en ţađ er ekki rétt hjá honum ađ músíkkin á plötunni hafi ekki rćtur.  Rćturnar liggja einfaldlega víđa.  Í vestrćnni klassík, karnival, blásturshljóđfćraböndum, ţjóđlagahefđ, tlraunamennsku og indverskum hljóđheimi, svo nokkur dćmi séu nefnd.

Trikkiđ viđ plötuna er hvernig ólíkum bútum er rađađ saman á ţann hátt ađ platan myndar eina heild og kemur fram sem sjálfstćtt listaverk sem stendur tímans tönn.  

Ţađ voru margir sem reyndu ţetta en fáum tókst vel upp   Međ snjallri og víđtćkri útfćrslu á ţessari hugmynd tókst Bítlunum ađ setja sitt mót á alla tónlistarlega framvindu og marka spor sem verđa ekki afmáđ.

Og ţetta var ekki í eina skiptiđ.  Flestar síđari plötur ţeirra bera í raun sömu einkun.  Ţeim tókst einhvernvegin alltaf ađ fanga samtíman, fanga stemminguna á hverju ári fyrir sig í lok 7. áratugar og fćra ţá stemmingu í tónlistarverk.


mbl.is Keith Richards skýtur á Bítlana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Enda eru menn nú ekki ađ taka mark á ţessum sýruheila. Hann (KR)ćtti heldur ekki ađ tala um hluti sem hann man ekki einu sinni eftir. - Meiri ţöngulhausinn.

Már Elíson, 6.8.2015 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband