29.5.2015 | 15:52
Hljómar afleitlega.
Eg veit ekki hvað stjórnvöldum gengur til en allt þeirra tal í sambandi við samninga og aðgerðir ríkisstjórnar þar að lútandi, - virkar barasta álíka og tal útí bláinn.
Muni hagnast fyrst betur stæðum en síður verr stæðum. Og þetta er framlag þeirra til samninga. Hljómar illa.
Lægsta þrepið verður lækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eitthvað nýtt undir nálinni Ómar?
Ef einhver manndómur hefði falist i tveimur síðustu ríkisstjórnum, þá hefði það þjónað íbúum Íslands best að hvorug ríkisstjórn hefði gripið til glataðra tækifæra, skulda/aðlögun/leiðréttinga.
Að getuleysi fyrri ríkisstjórnar að binda ekki í lög svo kyrfilega auðlindaskatt á útgerðarmenn svo að ekki verði aftur snúið, er í raun þeirri hugsjón sem þú sjálfur fylgir um að kenna.
Hækkun skattleysismarka, uppsögn EES samningsins, afnámi eignarhalds erlendra aðila á auðlindum Íslands og þar um leið lokað fyrir að krukkað sé í krónuna á alþjóðlegum mörkuðum.
Hæfir skel kjafti, einum mesta áróðurskjafti arkitekta alþjóðavæðingar á Íslandi og vinnur ötull fyrir hönd heimsvaldasinna ...
Leibbi Leibbs (IP-tala skráð) 29.5.2015 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.