13.5.2015 | 23:54
Ríkisskattsjóri dregur til baka álit um þrotabú og skatta. Ekki nógu nákvæmt og olli misskilningi.
,,Bindandi álit nr. 2/2015 afturkallað.
Ríkisskattstjóri hefur í dag afturkallað bindandi álit nr. 2/2015.
Komið hefur í ljós að undirbúningi þess var áfátt þar sem í álitinu er ekki nægjanlega glöggur munur gerður á eftirgefnum skuldum rekstraraðila og ógreiddum kröfum við lok gjaldþrotaskipta. Verður því nýtt álit gefið út innan fárra daga.
Ríkisskattstjóri biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa"
https://www.rsk.is/um-rsk/frettir-og-tilkynningar/bindandi-alit-nr-2-2015-afturkallad
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.