29.4.2015 | 12:33
Ţađ gengur eftir sem ég sá fyrir, ađ Tsipras-ríkisstjórnin í Grikklandi yrđi fljótt afar óvinsćl.
Meirihluti Grikkja óánćgđir međ ríkisstjórnina
,,Samkvćmt nýrri skođanakönnun sem gríska dagblađiđ Proto Thema birti á dögunum er meirihluti Grikkja óánćgđir međ störf grísku ríkisstjórnarinnar sem leidd er af Alexis Tsipras, leiđtoga Syriza. 52% ţeirra sem svara könnuninni segjast vera óánćgđ međ störf ríkisstjórnarinnar á međan 39% segjast vera ánćgđ međ ríkisstjórnina."
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.