29.4.2015 | 12:33
Það gengur eftir sem ég sá fyrir, að Tsipras-ríkisstjórnin í Grikklandi yrði fljótt afar óvinsæl.
Meirihluti Grikkja óánægðir með ríkisstjórnina
,,Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem gríska dagblaðið Proto Thema birti á dögunum er meirihluti Grikkja óánægðir með störf grísku ríkisstjórnarinnar sem leidd er af Alexis Tsipras, leiðtoga Syriza. 52% þeirra sem svara könnuninni segjast vera óánægð með störf ríkisstjórnarinnar á meðan 39% segjast vera ánægð með ríkisstjórnina."
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.