Málflutningur andstæðinga Evrópusambandsins er að koma þeim um koll.

Eg reyndar margvaraði andsinna við þessu.  Eg sagði:  Verið málefnalegir andsinnar, takið debattinn á málefnalegan hátt, ekki ljúga og reyna að villa um fyrir fólki.  Ekki beita ofbeldisprópaganda o.s.frv.

Eg margbenti þeim á þetta og varaði þá við því að þetta mundi koma sem búmerang í hausinn á þeim.  

Það gengur og eftir.  Flest er nú í molum hjá andsinnum og þeir hafa engan grunn til að standa á,  eru með allt niðrum sig kallagreyin.

Þetta virkaði hjá þeim í smá tíma en ómálefnalegheit þeirra eru afleit til lengra tíma litið. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband