Það sem forsætisráðherra er að segja þarna er að það er ekkert plan.

Það er augljóslega engin raunhæf áætlun í gangi og stjórnvöld hafa ekki hugmynd um hvernig beri að snúa sér í málinu.  Þessvegna er málið reifað í pólitískt ullarofið þjóðbelgingsnet.  Jú jú, það hefur sýnt sig að það nægir sumum innbyggjum.  En kalt mat, raunsæ umsögn, - þá er útskýring forsætisráðherra fyrir neðan allar hellur og beisiklí ekki frambærileg í nútíma evrópsku lýðræðisríki í dag.


mbl.is Mikilvægt að áætlunin sé leynileg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Nema ef skýringin, er sú að það standi alls ekkert til að afnema fjármagnshöft og heldur ekki að segja kröfuhöfum á snjóhengjuna frá því, þá vita stjórnvöld nákvæmlega hvernig þau ætla að snúa sér í málinu.

En þú verður að passa þig að segja ekki kröfuhöfunum frá því. ;)

Guðmundur Ásgeirsson, 2.3.2015 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband