Áföllin ríða yfir Andsinna. Samið um frið í Ukrainu og Grikkir virðast vera að bakka frá öllum sínum stóryrðum.

Það er eins og Andsinnar og þjóðbelgingar hafi undanfarið vonast eftir full scale stríði þar austur frá og hoppuðu alveg hæð sína af kæti ítrekað  í hvert skipti sem ófriðarfréttir bárust.

Nú virðist sátt hafa náðst.  Nú verða Andsinnar daprir.

Eigi bætir ástand Andsinna, að svo virðist sem Grikkir séu að bakka frá öllum sínum helstu digurmælum.  Aðallega sé deilt um 3-4 orð í komandi samkomulagi ESB og Grikklands.

Í gær birtist fréttaskýring á CNN þar sem farið var yfir afhverju nánast væri óhugsandi að Rússar, Kína eða US færu að beila Grikkland út.

Eg veðja á að enginn íslenskur fjölmiðill muni fjalla um það efni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

http://money.cnn.com/2015/02/11/investing/greece-russia-china/

Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.2.2015 kl. 10:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband