16.11.2014 | 18:27
Framsóknarmenn viðurkenna að þeir hafi verið að ljúga fyrir kosningar.
Það er nú gott að framsóknarmenn hafi loksins fengist til að viðurkenna lygina. En enn er þó eftir að biðja þjóðina afsökunnar og segja af sér. Þessi lygi er bara of stór og ég tala nú ekki um ef engin afsökunarbeiðni fylgir. Framkoman er of óheiðarleg og ósvífin gagnvart þjóðinni. Það er nokkuð fyrirsjánlegt að þessi ríkisstjórn er búin að vera og hefur engan trúverðugleika lengur. Það er orðið átakanlegt að horfa uppá framsjalla gera sig að fíflum uppá hvern dag. Verulega átakanlegt og ömurlegt.
Athugasemdir
þeir hofðu góðan kennara
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 17.11.2014 kl. 06:43
Ertu bara á stöðugu fylleríi Ómar?????
Jóhann Elíasson, 17.11.2014 kl. 07:38
Nýjustu upplýsingar um njósnir Stasi-Styrmis staðfesta að Íhaldið er siðlaus klíka glæpamanna. Og þarna voru og eru að verki menn sem innbyggjarar bera virðingu fyrir, líta upp til. Þvílíkt aulasamfélag!
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 17.11.2014 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.