30.9.2014 | 13:46
Framsóknarmenn sjá um sína. Nú vilja þeir vernda fjárglæframenn og ofur-ríka ásamt fv. útrásarvíkingum.
,,Sextán starfsmönnum Sérstaks saksóknara var sagt upp í morgun. Uppsagnirnar eru tilkomnar vegna lækkandi fjárframlaga til embættisins samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs.
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sagði í samtali við fréttastofu að uppsagnirnar væru afleiðing skertra fjárframlaga til embættisins í fjárlagafrumvarpi næsta árs."
http://www.ruv.is/frett/sextan-sagt-upp-hja-serstokum-saksoknara
Þetta kemur ekki á óvart og alveg í takt við eðli framsóknarmanna.
Núna eiga bara allir að biðja fyrir framsóknarmönnum og þá fá þeir kannski gám að búa í sem þeir kaupa af framsóknarræflunum, verðtryggt og á okurvöxtum.
Þvílíkt andskotans hyski sem þessi Ójafnaðarstjórn er.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.