30.9.2014 | 09:36
Þjóðhagfræðilegar viðvörunarbjöllur klingja vegna framferðis framsjalla.
Ójafnaðarstjórn elítunnar og framsjalla eru að byggja upp kreppu í landi. Allar þjóðhagfræðilegar tölur sýna það. Ójafnaðarstjórnin er með allt á hælunum og öll þeirra gígantísku kosningaloforð reyndust hjómið eitt og beisiklí brútalt lygi.
Getum tekið dæmi. Ójafnaðarmenn ætluðu að gera svo mikið fyrir ,,heimilin í landinu hérna!". Þeir fullyrtu það og lofuðu í mörg ár. Hverjar eru efndirnar fyrir utan allar nefndirnar? Jú, fólk fær kannski að búa í gámi ef það kaupir hann af framsóknargæðingi!
Þetta nær auðvitað engri átt.
Svo yfirgengilega mikil hörmung þessi elítustjórn auðmanna, ójafnaðarmanna og þjóðbelgings-nöttkeisa, - að orð fá tæplega lýst.
Hallinn nálgast 12 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ekki lýstu orð þín neinu að ráði, en hvað með að byrja á einföldum aðgerðum?
http://andriki.is/post/98798492684
Geir Ágústsson, 30.9.2014 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.