,,Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætis- og dómsmálaráðherra, segir fólk úr viðskiptalífinu og fjölmiðlum grafa undan Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni með rætinni lygasögu. Þetta kom fram í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu Jóhannesar fyrir helgi sem nú hefur verið fjarlægð."
http://www.dv.is/frettir/2014/9/7/segir-folk-i-vidskiptalifinu-og-fjolmidlum-bera-ut-raetna-lygasogu-um-sigmund-david/
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.