7.8.2014 | 16:28
Engar siðareglur í gildi í ríkisstjórninni.
,,Samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu eru í raun engar siðareglur í gildi í ríkisstjórninni, en samkvæmt lögum á hver ríkisstjórn að setja sér sínar siðareglur. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur staðfesti sínar í mars 2011 og segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra, að þær séu hafðar til hliðsjónar þegar álitamál koma upp. Nú standi yfir vinna við gerð nýrra siðareglna."
http://www.ruv.is/frett/engar-sidareglur-verid-settar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.