5.8.2014 | 13:13
Hvernig dettur fólki í hug að æða til Vestmannaeyja í algjöru tilgangs og reiðileysi og borga tugi þúsunda fyrir?
Þetta er algjörlega óskiljanlegt og vestmannaeyingar eru soldið að spila með íslendinga. Borga tugi þúsunda fyrir eintóm leiðindi, rok og rigningu og tap á farsímum og tjaldbúnaði - sem eykur skaðann.
Það er eitthvað hlægilegt við þetta. Æða til vestmannaeyja - og borga stórfé fyrir. Stórfé sem endar svo allt hjá sjallískum vestmannaeyingum og LÍÚ.
Þetta er bara fjárplógsstarfsemi þetta vestmannaeyjardæmi.
Svo á fólk nú eftir að koma sér í burtu - og gengur illa, skilst manni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.