22.6.2014 | 17:34
Úrsagnir úr framsóknarmannalokknum vegna þjóðernispopúlisma.
,,Ómar Stefánsson, sem hefur verið oddviti Framsóknarmanna í Kópavogi um árabil, hefur sagt sig úr Framsóknarflokknum. Áður hafði Ómar tilkynnt að hann ætlaði í fjögurra ára frí frá stjórnmálaþátttöku. Á félagsfundi Framsóknarmanna í Kópavogi nýlega tilkynnti Ómar að hann hefði sagt sig úr Framsóknarflokknum. Ástæðan er sá þjóðernispopúlismi sem þrífst innan Framsóknarflokksins sem ég á enga samleið með, segir Ómar sem segist hafa beðið með að tilkynna þetta þangað til að skyldum hans lauk sem bæjarfulltrúi í Kópavogi fyrir Framsóknarflokkinn þann 15. júní síðastliðinn."
http://kfrettir.is/omar-stefansson-segir-sig-ur-framsoknarflokknum/#.U6cLVxV_FIo.twitter
Böndin herðast hægt og rólega að framsóknarmannaflokki vegna hans framferðis.
Fáir vilja hafa saman við þetta að sælda.
Sem vonlegt er.
Athugasemdir
Aumkunarverðustu stuðningsmenn Framsóknarflokksins í dag koma úr teboðs-öldungardeild Íhaldsins.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 22.6.2014 kl. 17:53
Frábært. Svo þarf bara að bíða að Samfylkingin lognist út af líka með sitt hatur í garð Slava og lítilla trúfélaga, Sjálfstæðisflokkurinn með allan sinn fíflagang og Vinstri Grænir eftir aumunarverða dyramottu stjórnarhætti og svik við allar sínar hugsjónir og þá verður loksins hægt að taka til í stjórnmálum hér. Fjórflokkurinn er bara fyrir fávita.
Gunni (IP-tala skráð) 22.6.2014 kl. 17:59
Fokkið ykkur bara framsóknarmenn.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 22.6.2014 kl. 18:13
Nema hvað! Bæjarstjóri eða ekkert. Auðvitað fara menn í fýlu og þótt minna tilefni hefði verið.
Það er þó huggun fyrir Kópavogsbúa og Ómar austfirðing að sjallarnir halda sínu og hafa fundið annað og splunkunýtt vinstri-F til að vinna með.
Annars er orðið svolítið þreytt að fá endalaust Hauks-sletturnar sunnan frá Sviss. Svoleiðis nokkuð heitir á Maugham máli "sitting in the catbird seat".
Kolbrún Hilmars, 22.6.2014 kl. 18:24
Tek undir það. Fuck Framsókn og islamofóbar! Fuck Sjálfstæðisflokkurinn! Fuck Samfylkingin og rasistapakkið þar! Fuck Vinstri Grænir! Fuck Fjórflokkurinn! Fuck fávitar!
Gunni (IP-tala skráð) 22.6.2014 kl. 18:30
Áfram Gnarr!
Gunni (IP-tala skráð) 22.6.2014 kl. 18:31
Áfram Gnarr! Áfram Björt Framtíð! Áfram Hægri Grænir! Áfram Píratar! Fuck Samfylkingin og Framsókn, rasistaflokkarnir tveir! Fuck Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri Grænir, risaeðlurnar tvær! Áfram allir nýir og bara allskonar nema Fjórflokkurinn, rasistar og fávitar!
Gunni (IP-tala skráð) 22.6.2014 kl. 18:41
Kolbrún Hilmars ruglar saman Somerset Maugham og James Thurber.
Thurber skrifaði m.a. smásöguna "The Secret Life of Walter Mitty."
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 22.6.2014 kl. 19:25
Haukur, ég rugla engu saman, ÞÚ þekkir bara ekki Maugham.
Ég þekki hins vegar ekki Thurber - enda var ég ekki að vitna í hann.
En endilega útskýrðu - ef þú ert að leika Walter Mitty í útlegðinni.
Kolbrún Hilmars, 22.6.2014 kl. 19:48
Kolbrún Hilmars. James Thurber skrifaði smásöguna "The Catbird Seat." Þaðan kemur orðtakið; "sitting in the catbird seat". Hef lesið margt eftir Thurber og Maugham.
Mitt "catbird seat" er núna Húsavík, en þegar erlendis Sviss eða Grikkland.
Er hvergi útlagi í Evrópu, enda "European", fæddur á Íslandi.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 22.6.2014 kl. 20:18
Haukur, rétt hjá þér, biðst afsökunar en ætla samt ekki að éta hattinn minn.
Thurber á "The Catbird Seat" en Maugham á "Mabel". Efnislega ætlaði ég að vísa til "Mabel" en "TCS" var á sveimi og yfirtók heilabúið - gagnrýnislaust :)
En svona í alvöru - sem langtíma íslenskur íbúi erlendis, af hverju viltu hræra í pólitíska pottinum okkar? Sum okkar viljum ESB aðild, önnur ekki. Er það ekki okkar sem búum hér norður frá, og beitum upp í kuldann og útsynninginn á hverjum degi (allt árið) sem eigum að ákveða hvort við viljum skipta út fyrir evrópska veðurfarið og blíðuna með því að ganga í ESB?
Kolbrún Hilmars, 22.6.2014 kl. 21:04
Gaman að hitta fólk af Austfjörðunum, Haukur. Gleður mig að kynnast þér. Meirihluti Íslendinga er fæddur á meginlandi Ameríku sem útskírir kannski margt. En nú fær gamla meginlandið loksins til baka sneið af Ameríku þegar Ísland verður innlimað í StórGermanínu að Breskri fyrirmynd.
Canada Dry (IP-tala skráð) 23.6.2014 kl. 01:43
Euro-Norðlendingur eða bara venjulegur Ameríkani frá Akureyri, Kolbrún? Hvorugmegin við flekaskilin ertu fædd? Mér finnst það eigi ekki að treysta nema Austfirðingum fyrir þessari ákvarðanatöku.
Canada Dry (IP-tala skráð) 23.6.2014 kl. 01:45
Treystu mér þá, CD :) Er fædd á Ameríkuflekanum (norðanverðum) en uppalin á Evrópuflekanum. Ekki fjarri gestgjafanum hér - sem ég er sjaldnast sammála. En þannig eru Austfirðingar...
Kolbrún Hilmars, 29.6.2014 kl. 15:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.