Sjallar verða að slíta ríkisstjórnarsamstarfi við framsóknarflokkinn.

Eftir atburði sístu daga þegar framsókn setti út fordómaspilið er ljóst að flokkurinn er ósamstarfshæfur.  Það vill enginn starfa með honum.  Framsókn hefur málað sig út í horn.   Aðrir flokkar forðast að koma nánlægt framsóknarmönnum.

Ennfremur er ljóst að þetta ömurlega útspil framsóknar í borginni hafði áhrif víðar og þeir náðu í fordómaatkvæði.

Þegar má sjá að allir forðast framsókn td. í Kópavogi.

Algjörlega kristaltært er að sjallar í ríkisstjórn verða að slíta samstarfinu við óbermisflokkinn þegar alveg er ljóst núna að flokksforystan er á bak við allt hið ömurlega og lágkúrulega kosningaplott og fordómapopulisma. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hárrétt, enda sendir Ármann Ólafsson í Kópavogi skýr skilaboð til BB með því að sniðganga framsóknarbeibíið í meirihlutaviðræðum.

E (IP-tala skráð) 2.6.2014 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband