30.5.2014 | 00:54
Sósíal Demókratar vinna stórsigur í Reykjavík.
Það verður að segjast að það er umtalsvert merkilegt hve Sósíal Demókratar vinna gjörsamlega stórsigur í Borginni í kosningunum á laugardaginn. Eiga borginna nánast komplít.
Íhaldsmenn eru aðeins að mælast rétt rúmlega 20% og hægri-öfgaflokkurinn framsóknarmannaflokkur er að mælast með um 10%.
Ljóst er að sigur Sósíal Demókrata er það stór, um 60% eða meira, að verulegt áfall er fyrir samstjórn Íhaldsflokksinns og framsókar í ríkisstjórn. Verulegt áfall.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.