24.4.2014 | 12:59
Ríkisstjórnin og LÍÚ fer eftir kvótaúthlutun ESB.
Og það er vel.
Ljóst er að ekki mun verða pumpuð upp nein þjóðrembingsstemming um þennan makríl meir. Enda er það hreinlega gegn hagsmunum Íslands.
Ríkisstjórnin og LÍÚ taka þarna það sem ESB, Nojarar og Færeyjar rétta þeim, beygja höfuð sitt niður undir gólf og vel má greina fagurlegan framsóknarboga í knjánum.
Tekur vel í einhliða makrílkvótann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.