14.4.2014 | 22:04
Ætla Sjallar að svíkja þjóðina um 11.000 milljarða ísl. króna? Þeir ætla sennilega ekki að kæra Breta.
,,Tillaga til þingsályktunar um málshöfðun og skaðabótakröfu á hendur breska ríkinu, Atlantshafsbandalaginu og Evrópusambandinu vegna beitingar hryðjuverkalaga. Flm.: Árni Johnsen, Guðlaugur Þór Þórðarson, Unnur Brá Konráðsdóttir.
Alþingi ályktar að fela ríkisstjórn Íslands að höfða mál á hendur breska ríkinu vegna hryðjuverkalaganna sem beitt var gegn Íslendingum við bankahrunið og gegn Atlantshafsbandalaginu og Evrópusambandinu fyrir afskiptaleysi þeirra. Ríkisstjórnin krefjist skaðabóta að fjárhæð 11.000 milljarðar kr. vegna áhrifa af beitingu hryðjuverkalaganna fyrir sjálfstæði Íslands, virðingu, efnahag og ímynd þjóðarinnar á alþjóðavettvangi."
http://www.althingi.is/altext/140/s/0082.html
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.