13.3.2014 | 12:44
Klúðurstjórnin.
Það virðist alveg sama hvaða máli klúðurstjórn framsjalla kemur nálægt - henni tekst að klúðra öllu gjörsamlega og baka Íslandi stórskaða á allan hátt. Ömurlegt er að horfa uppá framferði þessara elítustjórnar og LÍÚ. Ömurlegt. Ljóst er að framsjallastjórnin er hvergi talin viðræðuhæf. Litið er svo á að ekki sé hægt að eiga nokkur samskipti að gangi við þessa óvita. Þetta kemur svo kristalskýrt fram í klúðri ríkisstjórnarinnar í makrílsamningunum. Það gefast allir upp á þessum vitleysingum sem vonlegt er.
Athugasemdir
Hvernig stóð á því að ríkisstjórn Jóhönnu stöðvaði ESB aðildarferlið?
Hrólfur Þ Hraundal, 13.3.2014 kl. 13:39
Kverjir voru óvitarnir á undan þessari stjórn Ómar Bjarki þú vilt ældrei tala um það af hverju ekki? voru Steingrimur ogvJóhanna eitthvað betri ég hefði haldið ekki svo maður tali nú ekki um Össur var þetta eitthvað betri stjórnendur, þetta er bara hugleiðin, sem ég reikna með að þú svarir ekki nema með einhverjum skætin eins og þú er vanur, skætingurinn fer öllum ílla lika þér svara bara málefnalega annars hlæja allir að þér.
sigurður kristjánsson (IP-tala skráð) 13.3.2014 kl. 14:16
Jóhanna og SJS björguðu Íslandi eftir að framsjallar höfðu rústað því.
Eini gallinn við sísustu stjórn voru nokkrir rugludallar innan VG sem gerðust léttvægir vikapiltar framsjalla og reyndu að skemma og eyðileggja vísvitandi og óvísvitandi.
Td. má nefna Ömma greyið sem treysti sér ekki til nokkurra verka til bjargar landinu heldur lagðist niður í fyrsta skafli háskælandi og SJS þurfti að bera hann á bakinu til byggða.
Enn má nefna til sögunnar Jón Bjarnason sem lagðist alltaf þversum á gólfið ef átti að fara gera eitthvað. Hann bara nennti ekki að vinna neitt.
Nú, svo má nefna þau framsóknarmennina EÁD og Liljurnar sem voru til stórbaga og vandræða vegna aðallega vitleysisgangs og löngunnar til að fá fyrirsagnir í LÍÚ-Mogga.
Þetta óþurftarlið vann í raun þrotlaust að því að hjálpa framsöllum í skemmdarverkastarfsemi og ennfrumur að koma þeim til valda.
Að öðru leiti var allt gott.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 13.3.2014 kl. 14:23
Ómar Bjarki, ég dáist að því að þú skulir ekki hafa fyrir löngu gefist upp á því að koma vitinu fyrir þessa kjána.
Ljótt að segja þetta, en hvað á maður að gera?
Kveðja frá Hellas.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 13.3.2014 kl. 15:15
Dropinn holar steininn.
Málið er að háttalag og hegðun framsjalla gagnvart fyrrverandi stjórnvöldum var svo brútlt óheiðarleg, full af lygi og vankunnáttu á mannasiðum - að gjörsamlega einsdæmi er í vestrænu lýðræðissamfélagi þó slíkt þekkist kannski í myrkviðum afríku, úganda o.þ.h.
Vegna ofansagð ber öllum sæmilega réttlátum og viti bornum mönnum að standa upp og svar þessu hyski sem veður uppi hérna á landinu með lygi og óþverraskap - á sama tíma og þeir moka fjármunum almennings undir eigin elíturass.
Nú nú. Ávextina af þessari óskanaðarstefnu og hugmyndafræði framsjalla má nú sjá raungerast: Það vill enginn tala við þetta! Sem vonlegt er. Það er ekkert hægt að tala við fólk sem kann ekki lágmarksmannasiði og er sí-ljúgandi, tæmandi hvern þann sjóð er það rekur augun í. Þessu er náttúrulega bara sagt að vera úti! Skiljanlega.
Það er auðvitað ekki hægt að semja við menn sem hafa bókstaflega að stefnu - að vilja aldrei sjá samning!
Skaðinn sem þetta veldur svo landinu og lýðnum er síðan óskaplegur og virðist ætla að verða botnlaus hít.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 13.3.2014 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.