11.3.2014 | 16:59
Fregnir af Evrópu: Fleiri en 20 sérstök fiskveiðistjórnarsvæði innan ESB. Íslensk löggjöf yrði lögð til grundvallar
,,Reyndir samningamenn sem Evrópubloggið hefur rætt við eiga erfitt með að skilja staðhæfingar lögfræðiprófessors og háskólakennara á Akureyri sem hvorugir hafa tekið þátt í aðildarviðræðum eða alþjóðasamningum svo vitað sé um það hvað sé hægt að semja um og hvað ekki í viðræðum við Evrópusambandið.
Þessu er enn haldið fram þrátt fyrir að Björg Thorarensen, prófessor, sem ólíkt kollegum sínum var þátttakandi í viðræðunum og varaformaður samninganefndar, hafi lýst þeim miklu möguleikum sem séu á þvi að fá sérstöðu Íslands viðurkennda í aðildarviðræðum, meðal annars á sviði sjávarútvegs- og fiskveiða."
...
http://evropublogg.is/?p=682
Heldur aukast nú vandræði andsinna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.