10.3.2014 | 18:47
Í Danmörku er heilbrigðisþjónusta ókeypis og almenningur fær kaup frá samfélaginu fyrir að mennta sig.
Eg hed að sama kerfi sé í Færeyjum og Grænlandi.
Hvernig stendur á því, að hér uppi í fásinni er almenningur látinn liggja hjá garði eins og á Miðöldum ef hann veikist og afhverju þarf fólk að setja sig í skuldafjötra ef það vill mennta sig? (ofannefnt á ekki við framsjallaelítuna sem vonlegt er enda syndir hún í gullinu og fjármunum)
Ef allt er svona genatískt frábært hér af prumpuþjóðrembingi og öfgagenum til hægri og vinstri ofan á allar ,,auðlindirnar" - afhverju er þá þessi munur í viðhorfi til almennings í samfélaginu milli þessara landa?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.