4.3.2014 | 22:34
Framsóknarmenn öflugir við að efna kosningaloforð sín. Feitu tjékkarnir á kostnað almennings koma - ekki lengur með pósti - nei með SMS!
,,Sigmundur veitti fimm milljóna styrk með SMS.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, veitti Fljótsdalshéraði fimm milljóna króna styrk úr ríkiskassanum með SMS-skilaboðum til forseta bæjarstjórnarinnar, Stefáns Boga Sveinssonar. Í samtali við DV segir Stefán Bogi, sem er oddviti Framsóknarflokksins í sveitarfélaginu, að engin formleg umsókn hafi verið lögð fram um styrkinn og að samskipti hans og Sigmundar Davíðs hafi farið fram með SMS-skilaboðum. Um var að ræða styrk vegna veghleðsna."
...
http://www.dv.is/frettir/2014/3/4/sigmundur-veitti-fimm-milljona-styrk-med-sms/
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.