Kína ekki búið að staðfesta fríverslunarsamninginn. Er skilyrðið að Ísland rjúfi öll tengsl við Samband Evrópskra mannréttinda- og lýðræðisríkja?

,,Kínverjar eiga eftir að staðfesta fríverslunarsamninginn sem Alþingi staðfesti á dögunum.

Alþingi staðfesti í lok janúar fríverslunarsamning við Kína með þingsályktunartillögu þar að lútandi. Samningurinn tekur þó ekki gildi strax en kínversk stjórnvöld eiga eftir að klára að staðfesta samninginn af sinni hálfu.

Samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins hafa stjórnvöld í Kína þó gefið það í skyn að þau líti til þess að hægt verði að staðfesta samninginn á næstu mánuðum þannig að hann eigi að geta tekið gildi í sumar."

 http://www.vb.is/frettir/102343/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband