Það er það sem dómurinn var að segja. Í rauninni. Jú jú, einsog margoft hefur komið fram hjá fræði- og lagamönnum, þá er dómurinn afskaplega einkennilegur og rökstuðningur allur með sérstökum hætti þar sem m.a því er hafnað að ríkinu beri formlega að sjá til að lágmarkið sé greitt - en dómurinn varpar þeirri lagalegu skyldu, þ.e. lágmarkinu, alfarið á Tryggingasjóðinn og fjármálastofnanir. Að sjóðurinn og fjármálastofnanir verði að greiða lágmarkið. En í restina kemur fram að ríkið hlýtur að verða ábyrgt fyrir að aðilar máls fái, með tíð og tíma, sömu meðferð. þ.e. greitt upp í topp.
Svo er nú það.
Athugasemdir
Tryggingasjóður er ekki undir ríkisábyrgð. Farðu nú að fullorðnast.........
Jóhann Elíasson, 12.2.2014 kl. 00:54
Það er nú svo.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.2.2014 kl. 01:52
Tryggingasjóður á að borga lágmarkið. Og ríkið að sjá til að allt verði borgað upp í topp með tíð og tíma. Það er tæplega hægt að skilja dóminn öðruvísi.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.2.2014 kl. 02:00
Er nefnilega athyglisvert að talsmaður hollensku stjórnarinnar sagði á sínum tíma að dómurinn segði að Tryggingasjóðurinn ætti að borga. Þetta vakti enga athygli hér uppi í fásinni.
Sjóðurinn má lagalega ekki fara í gjaldþrot. Kemur fram í lögunum um hann. Hann verður, samkv. lögunum, að borga lágmarkið. Árangursskylda er á sjóðnum. Borga lágmarkið.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.2.2014 kl. 02:03
tryggingarsjóður á að borga lágmarkið. lagajega má hann ekki vera gjaldþota kanski ómar er fróður maður nú er sjóðurin þrískiptur afhverju skildi það vera .ef sjóður fær núll krónur í sjóðinn her yrði þá útborgunin til kröfuhafa. og ef hún yrði samþygt gæti ríkið skattlagt skuldina eins og við bánkana nú hvað skildi ríkið fá af 1000. ma.kr. mikið hlítur þettað að gleðja bjarna. en auðvitað hefur ómar kint sér löginn um tryggíngarsjóðinn vel. en miðað við umælin her að ofan efast ég um það.
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 08:48
útaf hverju flytur þú ekki út
til hollands eða belgíu
sæmundur (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 08:51
Eg vil biðja framsóknarmenn um að fara varlega í kúkabjórinn.
Að öðru leiti hefur engin efnisleg gagnrýni komið fram á upphafspistil.
Eftadómur svokallaði segir að lagaleg skyldan sé á sjóðnum. Ríkið þurfi ekki að koma nærri (en megi það eða aðrar stofnanir ss. Seðlabanki).
Það stofnaðist skylda til útgreiðslu lágmarks 27. október 2008. Þá átti sjóðurinn að greiða lágmarkið.
Dómurinn segir bókstaflega að fjármálastofnanir skuli fjármagna sjóðinn eftir á.
Það er bannað í lögunum um sjóðinn að hann fari í gjaldþrot.
Nú, þá bara ein leið. Nefnilega, að sjóðurinn greiði lágmarkið.
Eins og ég vík að hér ofar, þá tók ég eftir að talsmaður hollenska ríki sagði eftir nefndan dóm að í raun hefði lítið breyst nema að dómurinn segði að sjóðurinn ætti að borga.
Þetta vakti enga eftirtekt hér uppi og ég td. hugsaði lítið útí þetta ákv. atriði.
Eg var bara að lesa dóminn enn einu sinni núna í gær í tilefni þessarar óvæntu málssóknar sem framsóknarmenn og garmurinn héldu leyndu fyrir innbyggjum - og þetta er barasta rétt hjá þeim hollenska. Dómurinn segir í raun þetta. Að sjóðurinn skuli borga.
Og varðandi útborgun sjósins eru fáir möguleikar í stöðunni nema framtíðariðngjöld í sjóðinn og/eða lántökur.
Það að ætla að skipta um kennitölu - það eitt og sér er stórfeldur álitshnekkir fyrir Ísland og hlýtur að vekja umtal og aðhlátur erlendis og veikja alla lánsfjármögnun innbyggja.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.2.2014 kl. 10:29
no.7. ómar brugar nú eitn besta kúkabjór sem ég hef smakað. enhefur einhver efast um að rétt holendínga og breta að fá greiðslur úr þessum sjóð íslendíngar buðust til að afhenda það sem var til í sjóðnum. það vildu þeir ekki þykja þáum stundir. hitt er annað mál hvort þeir eiga rétt á framtíðartékjum sjóðsins það á dómurin eftir að tjá sig um. eflaust gétur ómar fundið það í dómnum. ef ég skil reglugerðina um þennan sjóð rétt á bara að vera til í honum um 1%. af innistæðufé ef ég skil þetað rétt. það eru eingar lántökuheimildir til í reglugerðinni. skil ekki þettað kenitöluflakk það þarf ekki. um hvaða aðlhátursefni ertu að tala um þeir eru búnir að vera hlæjandi í um 5.ár eigum við ekki skemta þeim örlítið leingur
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 13:37
Bara vinsamleg ábending. Fara varlega í kúkabjórinn framsóknarmenn!
Að öðru leiti um efni máls - þá er ESB sammála mér:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/02/12/ber_skylausa_skyldu_til_ad_borga/
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.2.2014 kl. 14:24
auðvitað er e.s.b. samála þér en hefur e.s.b altaf rétt fyrir sér fóru heilt dómsmál og höfðu rángt fyrir sér þar
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 15:33
p.s,: þykir ómar bjórin ekki góður sem hann brugar.
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 16:04
Meei, það er ekki málið að hafa alltaf rétt fyrir sér - en það skiptir máli að ESB skuli vera sammála þessu uppleggi mínu eða efnislegri greiningu er eg lagði fram í byrjun.
Með Efta dóminn á sínum tíma og hver hafði rétt eða rangt fyrir sér þá - þá má alveg deila um það.
Grunnatriðið við dóminn er að hann líkt smeygir sér hjá því að kveða upp dóm. Það er líkt og dómurinn vilji að Ísland sansist sjálfviljugt í þessu máli. Sýni siðferðisstyrk og semji um efnið sjálfviljugt.
En þar fyrir utan segir dómurinn í raun - að Ísland eigi að borga. Framsóknarmenn verða bara að leysa þetta mál sem þeir komu í þessa stöðu. Geta kannski fengið garminn og þjóðrembinga með sér í það.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.2.2014 kl. 16:24
no.12: niðurstaða dómsins er óumdeild en jafnfel hollendínga og bretar viðurkenna það. hitt er annað um grunatriði dómsins gét ég ekki metið að fullu þar sem ég er ekki löglærður maður hugsa að menn þurfi að vera nokkuð góður í lagafargani eftadómstólsins til að skilja dóminn til fuls. en meigin niðurstaðan er skýr það er ekki ríkisábyrð á sjóðnum.en afsakaðu en hvar stendur það í dómnum að að íslendíngar eigi að borga áfallin kosnað hollendínga og breta
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 16:36
12.FRAMHALD um siðferðistyrkin held að bretar og hollendíngar geti ekkert kent okkur um siðfræði þar sem á flestum sviðum í þessum samníngum reindu þeir öll trixin í bókinni til að brjóta okkur niður ekki skrifa um siðferði í sömu andrá og breta og hollendínga og voru nú bretar verri
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 17:46
Nei. Staðreyndin er að niðurstaða dómsins er mjöög umdeild. Afar umdeild. Sem sést best á því allir héldu að dómsferli væri lokið við Eftadóminn og þið framsóknarmenn og garmurinn fullyrtu það (luguð því). Hið sanna kemur nú í ljós.
Eg er ekki að sjá aðra leið útúr þessu en þið framsóknarmenn og garmurinn ásamt almennum þjóðrembingum og öðrum vitleysingum, verðið að draga um veskið og borga þessa 1000 milljarða. Eg er eigi að sjá aðra leið útúr þessu megaklúðri ykkar.
Þvílíkt sem þið hafið skaðað landið og lýðinn og framtíðarkynslóðir.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.2.2014 kl. 18:52
Framsjöllum og þjóðrembingum var eitt sinn lýst af enskum séntilmanni og Íslandsvini sem grautarhausum sem skorti algjörlega þjálfun til þess að gaumgæfa og fara með staðreyndir. Og bætti því svo við að þeir væru svo óáræðanlegir að ekki væri hægt að spyrja þá um vegalendir eða áttir því þeir bæru tæplega skynragð á slíkt.
Hugsanlega fór sá enski ansi nærri sanni með eðli framsjalla þarna. (Eigi bætir svo úr skák eftir að þeir lögðust í kúkabjórinn)
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.2.2014 kl. 18:56
sé að ómar hefur feingið sér of mikið af sínum eigin bjór. veit ekki til að ég séu allir. hafði bara enga skoðun á því hvor þessu var lokið eður ei. hef eingar áhigjur af mínu veski því við munum ekki þurfa að borga þetað. sé ekki klúðrið. en bretar hegðuðu sér ekki sem enskur séntilmaður heldur sem sikilenskur stigamaður svona er það að vera í e.b.e allra þjóða hvikindi, staðreindir fer nú bara eftir þeim sem seigir frá. skil ekki no.16. en eflaust vel meind það virðist filgja e.b.e aðild
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 21:00
Ég hef grun um að Ómar sé að laumast í kúkabjórinn...
Niðurstaða EFTA á sínum tíma var svo skýr, að ekki þótti einu sinni ástæða til að skipta málskostnaði heldur þurftu bretar og hollendingar að borga allan pakkann sjálfir.
Kvitt og klárt, engin ríkisábyrgð.
Sigurður (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.