Meirihluti innbyggja virðist bókstaflega elska spillingu. Botnlaus hítarspilling kringum Elítustjórnina eins og var algjörlega fyrirsjánlegt.

,,Í Fréttablaðinu í dag er farið yfir þau í dálkinum Frá degi til dags.

Þar segir að einn af framkvæmdastjórum MP banka sé Sigurður Hannesson, nánasti ráðgjafi og vinur forsætisráðherrans.

Hann var auk þess formaður nefndar um skuldaniðurfellingar sem skatthirðan á að fjármagna.

Til viðbótar er Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, maður yngri systur Sigmundar Davíðs, Nönnu Margrétar Gunnlaugsdóttur.

Að lokum er fyrrverandi framkvæmdastjóri bankasviðs MP banka, Benedikt Gíslason, nýráðinn ráðgjafi Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra."

http://kjarninn.is/mp-island


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er hrikalegt, en var fyrirsjáanlegt eins og þú segir.

Propaganda apparat kleptokratanna hefur innbyggjarar algjörlega á sínu valdi. Eins og mjúkan leir.

Og stjórnarandstaðan eins og lömuð, lætur þingforsetann komast upp með að stinga beiðni um umræðu undir stól. Verra en bananalýðveldi.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 16.1.2014 kl. 09:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband