12.12.2013 | 14:33
Illgirni framsóknarmanna.
,,Tillaga minnihluta fjárlaganefndar, við fjáraukalagafrumvarp þessa árs, um að desemberuppbót til atvinnuleitenda standi, var felld í atkvæðagreiðslu í hádeginu." (RUV)
12.12.2013 | 14:33
,,Tillaga minnihluta fjárlaganefndar, við fjáraukalagafrumvarp þessa árs, um að desemberuppbót til atvinnuleitenda standi, var felld í atkvæðagreiðslu í hádeginu." (RUV)
Athugasemdir
Er nema von að hún brosi daman á myndinni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.12.2013 kl. 15:15
Hryllingur.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.12.2013 kl. 17:53
en er ein umræða eftir en seinasta stjórn var svo eiðslusöm úr sjóðnum að er kominn um 200.ma.kr framyfir ef atvinnulausir fá desemberuppót verður það rúmir 400.ma.kr.
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 12.12.2013 kl. 21:50
Er það eyðslusemi Kristinn og sóun á sjóðum að greiða atvinnulausum lögbundnar bætur? Það er skylda ríkisstjórnar á hverjum tíma að sjá til þess að atvinnuleysistryggingarsjóður hafi nægt fé til að sinna sínu lögboðna hlutverki. Sjóðurinn tæmdist á vakt þessarar ríkisstjórnar, hennar er ábyrgðin og skömmin. Þér væri nær að hvetja þína menn til þess að hysja upp um sig brækurnar svo það sjáist síður hve illa þeir hafa gert í þær.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.12.2013 kl. 09:06
axel: nei. en ef stjórnvöld kjósa að taka fé útúr sj´ðnum í önur verkefni sem þau hefþu gétað tekið úr ríkissjóði en gerðu ekki þá væri nóg fé í sjóðnum. er ég samt ekki að segja að' þau verkefni hafi verið slæm bara hver borguðu þau seinasta rikistjórn kunni að reikna er það ekki
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 13.12.2013 kl. 14:14
ps. blessaðar brækurnar ef menn eru stöðugt að leika sér með penínga ríkisjóðs og auka suldir hans hvenær telur axel þá að ríkisjóður muni komast í þrot. ég er nú hræddur um að það seu sjálfstæðismenn sem vilja ekki borga þettað út
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 13.12.2013 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.