14.11.2013 | 23:19
Drullusokkarnir.
Um fátt er nú meira rætt meðal innbygga en forkastanleg framkoma framsjallaflokksinns gagnvart þjóð sinni. Hérna svínaði þetta sig til valda og eftir það lætur nefndur flokkur svipuna ríða á hinum verst stæðu í samfélaginu og heimtar að elítunni séu færðar miklar gjafir. Lítið heyrist umræddur flokkur segja þetta fyrir kosningar. Almennt er nú farið að kalla samstjórn framsjalla drullusokkastjórnina. Það kæmi mér ekkert á óvart þó einhver rölti sér niður á þing bráðlega og henti þessu útum gluggann. Eigi yrði eg hissa.
Athugasemdir
Þarft þú ekki að fara að láta lita á þig kallinn minn?
Jón Steinar Ragnarsson, 15.11.2013 kl. 05:46
einsog borgin hefur sínt til fyrrimyndar með því að styrkja ekki hjálparstofnanir en senda skjólstæðinga sín þángað jafnvel sjálfstæðisflokkurinn datt þettað ekki hug á sínum tímma svo hægri kommarnir eru lítt skári en framsjalarnir þegar kemur að framkomu sinni við litlamannin lekkur þeim ekki einu sinni til húsnæði fyrir jólinn svo mikkið hugsar dagur b eggersson um litlamannin ætti kanski að sameinast framsjallaflokknum hugsunin er svipuð.
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 15.11.2013 kl. 10:14
Þótt ummæli kristins geirs séu torskilin mjög, eru þau þó skömminni skárri en bullið eftir þennan Jón Steinar.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 15.11.2013 kl. 20:03
haukur: hvað er svona torskilið það kom fram í máli fortöðukonu mæðrastyrksnemdar að borginn léti ekket fé til hjálparstofnanna heldur beindu þeir þess þó heldur skólsyæðingum borgarinar á þessar stofnannir seinast þegar eg vissi var samfylkíngin sem stjórnaði reykjavík þeir vilja ekki láta kalla sig komma því hljóta þeir að vera hægri kommar
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 17.11.2013 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.