6.11.2013 | 17:55
Furður framsóknarmanna.
Það er aldeilis mannskapurinn sem kjósendur framsóknarflokksinns hafa sent inná Alþingi. Hafa framsóknarmenn aldrei heyrt um hve hættulegt popúlískt lýðskrumsbull er fyrir efnahag og peningastjórnun landa? Halda framsóknarmenn að það komi ekki einhverstaðar fram þegar lofað er feitum tjékka, samanlagt UPPÁ MÖRG HUNDRUÐ MILLJARÐA gegn því að fólk kjósi sig?
Framsóknarflokkurinn hefur í raun hótað því að setja landið á hliðina, láta krónuna falla eins og stein og rýra lífskjör almennings í landinu með feita tjékka og verðtryggingartjékka. Í raun hafa þeir hótað því að rústa efnahags- og peningalegum stöðugleika í landinu.
Og halda menn að þess sjáist hvergi staðar? Að sjálfsögðu kemur það m.a. fram í því að alls ekki, alls ekki, er annað hægt en halda stýrivöxtum óbreittum og helst hefði þurft að hækka vexti stórlega um leið og framsóknarmenn komust að kjötkötlunum. Og það verður sjálfsagt gert í framhaldinu. Eitthvað verður að gera til að hefta lýðskrumseffekt framsóknar.
Furðar sig á Seðlabankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hafa framsóknarmenn aldrei heyrt um hve hættulegt popúlískt lýðskrumsbull er fyrir efnahag og peningastjórnun landa?
Viltu semsagt láta seðlabankanum einum eftir popúlískt lýðskrumbull ?
Það er nefninlega hann sem sér um peningamálastjórnina og hefur í þeim verkum verið með ötulli aðilum hér á landi við skrum, bull, svik og pretti.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.11.2013 kl. 19:11
Ertu að segja að Seðlabankinn hafi vextina háa vegan þess hvað Framsókn muni hugsanlega gera?
Hví voru þá hinir háu vextir í tíð síðustu ríkisstjórnar?
Annars eru vaxtaákvarðanir Seðlabanka svo galnar að þínar samsæriskenningar fara bara að vera eðlilegar í samhenginu því ;-)
Það er raunar auðsýnt fram á að hair vextir um langan tíma valda verðbólgu.
Þegar svo Seðlabanki hefur vextina háa til að draga úr verðbólgu, þá er ekki von á góðu.
Held bara að það sé rétt hjá Framsóknarmanninum að það þurfi að taka völdin frá Seðlabanka úr því þau eru misnotuð svona.
Það má þó athuga að Seðlabanki fær lítil önnur úrræði til að hafa áhrif á hagkerfið önnur en að hækka vexti og jú prenta (eða öllu heldur útdeila) verðlausa peninga.
Hvoru tveggja gerir hann óspart og hótar svo að hækka vexti ef fólk ætlar að krefjast krónuhækkunar launa til að halda raunlaunum í verðbólgunni sem þetta veldur. (þ.e. fólk á almennum launatöxtum, elítan fer sínar leiðir sbr. grein Vilhjálms Birgissonar á Pressunni)
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 6.11.2013 kl. 20:05
Ómar Bjarki veit ekkert umhvað styrivextir snúast ...hann trúir bara á sina klikkuðu vinstistjórn hvað hun vildi og Seðlabankastjóri vinnur enn eftir þvi prógammi !!! Held að maðurinn sa ætti að snÚa ser að öðru en senda fra ser endalaust bull og hafa Seðlabankastjóra með ser !!!!!
rhansen, 7.11.2013 kl. 00:28
Svíður nú framsjöllum undan sannleikanum svo af ber.
Maður spyr sig líka, hafa fram´soknarmenn heyrt talað um veðrbólgu? Verðrýnun krónunnar?? Vita þeir hvað það er? Eg held ekki.
Það er fyrst og fremst vegna framsóknarmanna sem krónan hefur rýrnað svo mikið að hún nánast sést ekki! Fyrst og fremst vegna framsóknarmanna og þeirra popúlísku hálfvitastjórnarhátta og á seinni árum kemur öfga-kjánaþjóðrembingur ofan á vitleysuna.
Fra,sóknarmenn eru einhverjir hinir mestu óþurftarmenn á Íslandi. Ráðast trekk í rekk að þjóð sinni og lemja og berja með kylfum og haglabyssu.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 7.11.2013 kl. 00:33
Þú komst honum til valda ásamt fleirum þínum líkum. Þjóðin vorkenndi aumingja Sigmundi að vera "ekki nógu menntaður" fyrir "ykkur". Hver einasta steinvala sem þið kastið í einhvern breytist í gull og gersemar fyrir hann. Þegar þið farið að læra þetta, haga orðum ykkar betur og það sem er mikilvægast alls ÞEGJA þegar við á, frekar en kalla bölvun í ýmsu formi yfir þjóðina, þá loksins kemst á stjórn hér í stað óstjórnar. En með ykkar líka sem óvini þarf enginn á vinum að halda. Sigmundur eyddi litlu í sína kosningabaráttu. Lét bara "óvini" sína sjá um að breyta sér í ofsóttan píslavott. Það er alveg nauðsynlegt fyrir leiðtoga af hans tagi sem ætla sér að gera "kraftaverk" og láta skuldir hverfa með akrabadabra. Hver á að trúa hann sé Kristi líkur ef enginn er til að ofsækja manninn? Sálfræðin virkar þannig að svona menn eiga ekki séns án óvina. Þið voruð nógu vitlausir til að taka það hlutverk að ykkur. Annars væri Sigmundur að kúldrast á einhverri skrifstofu á milli þess sem hann væri í útlöndum að skemmta sér fyrir peningana hans pabba.
Truth hurts (IP-tala skráð) 7.11.2013 kl. 10:01
Getur sett þetta á legsteininn þinn þegar þar að kemur "Ókeypis promoter og PR-maður Sigmundar Davíðs". Landslýðurinn í frystihúsunum hefði aldrei byrjað að samsama sig honum, stumra yfir honum og vorkenna honum, ef þið hefðuð ekki byrjað að ofsækja hann. Ykkur tókst að vekja dauðann flokk upp frá dauðum. Í endanum voruð það þið sem frömduð kraftaverkið, en ekki hann. Til hamingju! Ég segi þó ekki takk miðað við ástandið á sjúkrahúsunum akkurat núna! Og skammist ykkar! Heimska drepur! Því fyrr sem heimskir byrja að læra það, og haga því orðum sínum viturlegar, því betra.
Truth hurts (IP-tala skráð) 7.11.2013 kl. 10:06
Það skilur ekki nokkur maður í veröldinni þessa vaxtastefnu Seðlabankans.
Bara hvergi nokkursstaðar í veröldinni er hægt að finna nokkurn einasta mann sem skilur þessi trúarbrögð Más, að hér þurfi að vera margfalt hærri stýrivextir en í nokkru öðru landi í kringum okkur, og bara svo það sé á hreinu að þá var þessi della ekkert að byrja síðasta vor.
Ómar minn, ef þú getur fundið einn einasta hagræðing í landinu, eða jafnvel öllum heiminum sem sýnir þessu bulli hans Más einhvern skilning að þá endilega linkaðu honum hérna inn.
Ekki einu sinni google veit um mann svo vitlausan að taka undir þessa þvælu hans Más.
Gangi þér svo vel að uppnefna mig, því ég á ekki von á gáfulegra svari en fúkyrðaflaumi og skítkasti sem kemur málefninu ekkert við.
Framsjallafábánafáviti. (IP-tala skráð) 7.11.2013 kl. 13:14
Vaxtastefnan er alveg í samræmi við meginkenningar varðandi vaxtastefnu seðlabanka. Og þá með það í bakgrunni og til undirbyggjangar þennan óslaparflokk sem framsóknarmannaflokkur kallast og hans POPULÍSKA LÝÐSKRUMSBULL OG HÓTANIR GAGNVART LANDI OG LÝÐ. Ef eitthvað væri þá ætti að hækka vexti um 1-2% STRAX. Til að slá á óskapareffekt framsjallabjálfa og alveg sérstaklega eftir umræður á aæþingi sem líta mátti í morgun þar sem svo virtist sem sumir framsjallaþingmenn væru bókstaflega ekki alveg í lagi í kollinum.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 7.11.2013 kl. 17:19
Edit: ,,Og þá með það í bakgrunni og til undirbyggjangar þennan óskaparflokk sem framsóknarmannaflokkur kallast og hans POPULÍSKA LÝÐSKRUMSBULL OG HÓTANIR GAGNVART LANDI OG LÝÐ. Ef eitthvað væri þá ætti að hækka vexti um 1-2% STRAX. Til að slá á óskapareffekt framsjallabjálfa og alveg sérstaklega eftir umræður á alþingi sem líta mátti í morgun þar sem svo virtist sem sumir framsjallaþingmenn væru bókstaflega ekki alveg í lagi í kollinum."
Virðist nefnilega vera alveg mestanpart nautheimskt ef ekki hreinlega eitthvað vangefið ÞETTA VIÐBJÓÐSLEGA FRAMSJALLAHYSKI.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 7.11.2013 kl. 17:23
Upphrópanir, uppnefni, fávitaskapur, innihaldsleysi, í bland við upptalning á staðreyndum um stjórnmálaklúður sem öllum eru kunnar hafa eftirfarandi áhrif:
1. Búa til þann misskilning fávitaskapur af einhverju tagi tengist því að vera óánægður með starf ríkisstjórnarinnar.
2. Búa til þann misskilning andstæðingar ríkisstjórnarinnar séu almennt fávitar, ekki færir um annað en innantóm uppnefni, upphrópanir og fúkyrðaflaum.
3. Afla ríkisstjórninni vinsælda.
4. Eru algjörlega til óþurftar, tjóns og ógagns, nema kannski fyrir þann sem viðhefur talsmátann og þá aðeins hann sé á prósentum hjá Framsóknarflokknum, sem væri eina skynsamlega ástæðan fyrir að hegða sér svona, þó siðlaus væri hún.
Tralalallabjálfahyskiekkílagiíkollinumnautheimsktpakkblahblahblahblehblehblehapablaður (IP-tala skráð) 7.11.2013 kl. 18:47
,,Og þá með það í bakgrunni og til undirbyggjangar þennan óskaparflokk sem samfylkingarflokkur kallast og hans POPULÍSKA LÝÐSKRUMSBULL OG HÓTANIR GAGNVART LANDI OG LÝÐ. Ef eitthvað væri þá ætti að hækka vexti um 1-2% STRAX. Til að slá á óskapareffekt samvinstrigrænubjálfa og alveg sérstaklega eftir umræður á alþingi sem líta mátti í morgun þar sem svo virtist sem sumir samgrænuþingmenn væru bókstaflega ekki alveg í lagi í kollinum."
Virðist nefnilega vera alveg mestanpart nautheimskt ef ekki hreinlega eitthvað vangefið ÞETTA VIÐBJÓÐSLEGA samgrænahyski."
Vá, ef aðeins einhver hefði nú talað svona á sínum tíma þá væri sitjandi ríkisstjórn líklega enn við völd. Sérðu ekki hvað þetta er móðgandi, særandi og effektívt? Svo ekki sé talandi um orðsnilldina!
Samgrænubjálfi (IP-tala skráð) 7.11.2013 kl. 18:50
5. Lýsa þeirri staðreynd að framsjallar séu illa innrættir fávitar.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 7.11.2013 kl. 20:16
Hvaða hálandahálviti skipaði Má Guðmundsson í Seðlabankann?
Benedikt V. Warén, 7.11.2013 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.