5.11.2013 | 14:17
Danskur sérfræðingur í þjóðarrétti: Það er merkingarleysa af færeyingum að kæra ESB til WTO.
Það hefur komist í fréttir að færeyingar hafi kært ESB til WTO. WTO hefur ekki dómsvald í slíkum efnum og ef WTO fellst á upplegg Færeyja þá hefur það enga aðra merkingu en þá, að Færeyjar gætu sett refsitoll á vörur frá ESB. Það hefði eðli máls samkvæmt enga búskaparlega þýðingu fyrir ESB. það segir Bracht Andersen sérfræðingur í fólkarétti:
,,Hóast heimshandilsfelagskapurin, WTO, gevur Føroyum viðhald í kæruni um, at ES hevur sett tiltøk í verk ímóti Føroyum, fær tað neyvan annan týdning, enn at Føroyar kunnu leggja toll á vørur, sum koma úr ES til Føroya. Orsøkin er, at WTO lítið og einki hevur at siga í stríðnum ímillum Føroyar og ES um uppsjóvarfiskin. Tað sigur danski lektarin í fólkarætti við Århus Universitet, Lars Bracht Andersen, við Ekstrablaðið."
http://kvf.fo/greinar/2013/11/04/wto-revsitollur-es-vorur-til-foroya
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.