29.10.2013 | 11:50
Histerían gagnvart Rómafólki heldur áfram. Ljósleitur maður sást á Kýpur - og var með Rómafólki! Ergó: Það hlýtur að vera enskt barn sem hvarf fyrir 20 árum.
Svo er myndbandið sýnt útum allan heim og lögregluyfirvöld fara að leita að þessum manni í Rómahverfum. Fjölmiðlar spila svo undir á af miklum ákafa.
Það síðasta sem fréttist var að maðurinn gaf sig fram við lögregluyfirvöld á Kýpur. Sagt hann sé frá Rúmeníu og hafi verið að heimsækja kærustuna sína á Kýpur.
Myndband af manni sem líkist Ben | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.