Ljóshærða barnið og Róma fólkið.

Eins og kemur fram í frétt á link, þá neita lögmenn fólksins sem barnið var hjá öllum ásökunum um mannrán.  Það að vísu er ekki að koma fram  í  dag.  Neitun lögmanna kom fram strax í gær.  Það er líka eitt í þessu, að þó að barnið sé hvítt og ljóshært - það þýðir ekki að það þurfi endilega að vera frá Norður-Evrópu eða Austur-Evrópu.  Ekkert endilega.  Það gæti jafnvel verið af Róma fólki.  Þeir geta stundum verið hvítir og ljóshærðir.  Annars segir stúlka sem segist vera uppeldissystir ljóshærða barnsins Maríu,  að móði hennar hafi verið Búlgörsk og hún hafi skilið barnið eftir hjá Róma fólki vegna þess að hún gat ekki séð fyrir því:

 


mbl.is „Það var ekkert mannrán“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er til ljóshært fólk meðal Frumbyggja Ástralíu, Kínverja, Japana og það er glás af því um öll Miðausturlönd. Roma fólk ER hvítt, nema í einhverri mjög þröngri rasískri skilgreiningu. Ef Grikkir og Suður-Ítalir, Portúgalir og Spánverjar eru hvítir í þínum augum er Roma fólk það líka. Í flestra augum eru Líbanir, Palestínumenn etc líka hvítir. En auðvitað ef þú ert Hitler er enginn hvítur nema amma þín albínóinn. Hvítur í tali venjulegs fólks þýðir ekki "gulur" og ekki "svartur". Það er líka opinbera skilgreining víðast hvar. Þú þarft að vera nazisti til að finnast Pólverjar, Evrópskir gyðingar, Tyrkir etc almennt ekki "hvítir".

Manni (IP-tala skráð) 19.10.2013 kl. 21:49

2 identicon

Það skilur enginn barnið sitt eftir hjá zígaunum. Þeir geta ekkert frekar séð fyrir því.

Þetta er zígaunalýgi frá A-Ö. Þeir eru þekktir fyrir að stela börnum.

Það eru ekkert mörg ár síðan ítalir brendu niður zígauna-hjólhýsagetto eftir að upp komst að zígaunatuðra var að stela barni úr húsi í nágreninu. Allt var brent til kaldra kola og zígaunarnir flæmdir í burtu.

Zigaunar eru óheiðarlegasta fólk á jarðríki og kemur aldrei satt orð út úr þeirra kjafti.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 19.10.2013 kl. 22:46

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Það er rétt í sjálfu sér að ,,hvítt" er ákveðið skilgreiningaratriði. Það er frekar þetta samhengi sko, hvítt og ljóshært. Væri líka hægt að segja mjög ljóst á hörund og ljóshært - það er ekkert endilega bundið við Norður-Evrópu eða Austur-Evrópu. Róma fólki getur td. stundum verið ljóst á hörund og ljóshært. Það er enn í fersku minni þegar það kom flatt uppá fólk að Berbar í Norður Afríku gætu verið ljósir á hörund og ljóshærðir. Það eftirtektarverða við fréttaflutning breskra fjölmiðla af ljóshærða barninu Maríu og þær fréttir eru þýddar hingað upp er, að í fréttaflutningnum var eins og menn gæfu sér að vegna útlitsins hlyti barnið að vera frá Norður eða Austur Evrópu. Það er ekki svo.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.10.2013 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband