,,New Landsbanki, the state-owned Icelandic bank forged in the midst of the 2008 Icesave scandal, has asked for more time to repay a £1.5bn bond that is threatening to destabilise Iceland's recovering economy.
At a meetingon Friday in London with creditors to the old bank, which include the British and Netherlands governments, Icelandic negotiators are understood to have said New Landsbanki will go bust if it is forced to stick to a steep repayment schedule, in euros, from the start of next year"
http://www.theguardian.com/business/2013/sep/27/icelandic-bank-cannot-meet-debt-repayments
Já já. Það er nú svo. Margt í mörgu.
Athugasemdir
Setja Landsbankann í þrot takk.
Það er engin ástæða að þjóðin eyði næstu áratugum að greiða þennan afleik Steingríms.
Það hefur legið fyrir alveg síðan Steingrímur skrifaði undir þetta skuldabréf að það myndi ganga af bankanunm dauðum.
Sigurður (IP-tala skráð) 27.9.2013 kl. 21:37
Blax.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.9.2013 kl. 21:38
,,One Icelandic source with knowledge of Friday's meeting said: "It is an extremely, extremely sensitive situation." Ahead of the meeting, another well-placed source said: "I don't expect the Icelanders will get a very warm reception."
Concerns have been growing that Iceland might, yet again, turn on foreign creditors of its failed banks – not least because of the aggressive election rhetoric of Sigmundur David Gunnlaugsson, leader of the nationalist Progressive party, who swept to power in April at the helm of a centre-right coalition."
Úff. Skaðinn sem framsóknrmannaflokkur, forsetagarmur og allskyns hálfvitaþjóðrembingar og sjallabjálfar eru búnir að valda þessu landi og lýðnum er það byggir - er bara einfaldlega ómælanlegur.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.9.2013 kl. 22:02
og við bara töpum
Rafn Guðmundsson, 27.9.2013 kl. 22:35
Já. Stórtöpum.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.9.2013 kl. 22:54
Að sko, vandamálið var og er, að eftir að framsjallar urðu utanstjórnar þarna eftir sjallahrunið, að þó upphófst alveg fáheyrt própaganda þar sem höfðað var linnulítið inná veikleika sumra íslendinga sem heitir kjánaþjóðrembingur.
Það var í própaganda framsjalla, þar sem framsókn og stór hluti sjalla hömruðu á því að ekkert væri hægt að gera nema fokka og svindla á útlendingum. Það var ekkert ráðegt nema að fylgdi fokk og svindl á útlendingum.
Ofanlýst er algjörlega svakalega vont og illt upplegg og hreinlega barsmíðar á eigin þjóð. Vegna veikleikans hjá sumum innbyggjum sem heitir kjánaþjóðrembingur.
Ofanlýst upplegg innfól, að öll siðræn og heilbrigð samskipti útávið voru stórsköðuð. Það var algjörlega vonlaust að koma fólki í skilning um að það að lönd hagi sér þokkalega siðsamlega og leiti sátta og málamiðlana um sín vandamál - það er stórgróði og auðlind.
Þetta fékkst enginn til að skilja vegna hálfvitaprópaganda framsjalla. Forsetagarmur stökk síðan á lýðskrumsvagninn vegna þess að orðstýr hans var í ræsinu eftir útrásarsukk.
Skaðinn af framferði framsjalla er svo óskaplegur og ægilegur og framgangur þeirra svo ljótur - að það er þungur baggi fyrir þessa þjóð að bera. Mjög þungur baggi. Afar þungur.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.9.2013 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.