27.9.2013 | 00:37
Er þá ekki bara málið að láta dómsstóla skera úr um þetta?
Eg get eigi séð annað. Fara bara með það fyrir dómsstóla að útlendingar skuli koma með peninga hérna.
Nú, það er þegar búið að prófa að senda mann til þeirra úlendinganna og sá maður sagði: Komiði með peningana!
Það var barasta hlegið að honum:
http://www.ruv.is/pistlar/sigrun-davidsdottir/landsbankabrefin-sedlabankinn-og-rikisstjornin
Þannig að það er dómsstólaleiðin sem er málið held eg.
![]() |
Kröfuhafar orðnir óþolinmóðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Dómstóla?
Hahahahahahahahaha
Það er gott þeir svitni aðeins, og fái að finna að þeir ráða ekki lengur för.
Sigurður (IP-tala skráð) 27.9.2013 kl. 01:51
Fá þeir ekki greitt í ísl.krónum ef þeir fara dómstólaleiðina? Ekki er ég sérfræðingur, nema þá sjálfskipaður, í málum sem þessum en íslensk króna er lögeyrir föllnu bankanna og skrítið ef dómstólar geta dæmt bætur í gjaldþrotamálum í öðrum gjaldmiðli en þeim sem telst vera lögleg mynt í landinu.
Sindri Karl Sigurðsson, 27.9.2013 kl. 05:00
Sigmundur Davíð er farinn að minna á Davíð Oddsson. Minnimáttarkennd þeirra lýsir sér í hroka, en einnig þröngsýni. Báðir með meðal greind og lítt menntaðir. Komust í embætti sem er þeim stórlega ofvaxið (Peter Principle).
Valdatími Davíðs endaði með skelfingu, með total rústalagningu ríkisins (Davíðshrunið).
Nú gildir að koma í veg fyrir svipaða katastrófu Kögunarstráksins.
En hvar er stjórnarandstaðan? Er of lin og löt, sýnist mér.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 27.9.2013 kl. 11:13
Og veik. Meirihluti framsjalla er of mikill og eins og vanalega þá fylgja allir forystusauðunum í þessum flokkum. Stjórnarandstaðan hefur engan fjölmiðil eða áhrifamátt til að koma sínum málflutningi almennilega á framfæri.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.9.2013 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.